5 ára MBA-endurfundir

Föstudagur 5. júní 2009

Í dag eru nákvćlega, upp á dag, 5 ár síđan ég útskrifađist úr MBA námi í Háskóla Reykjavíkur. Ég var ţar viđ nám 2002-2004 en námiđ miđađist viđ ađ hćgt vćri ađ vinna samhliđa. Viđ vorum 28 saman í bekk og var námiđ međ sérstakri áherslu á mannauđsstjórnun. Ţetta var rosalega fínn hópur og námiđ var mjög skemmtilegt ţó ţađ hafi tkiđ gríđarlegan tíma á međan á ţví stóđ. Í kvöld var ákveđiđ ađ halda upp á tímamótin. Ein úr hópnum, Bára Mjöll, bauđ okkur heim til sín í Kópavoginn. Á grilliđ var skellt nautasteik, skötusel og kjúklingi og međlćtiđ var mjög viđ hćfi. Viđ áttum sman frábćra kvöldstund ţar sem fariđ var yfir helstu fréttir af fólkinu, ţjóđmálin voru krufin - og ekki síst rifjađar upp ýmsar skrýtnar og skemmtilegar sögur úr skólanum.

 

IMG_0739

Mynd dagsins er úr MBA-endurfundabođinu. Viđ tókum enga sérstaka hópmynd en til ađ minna mig á ţetta skemmtilega bođ valdi ég ţessa fínu mynd af Ingu og skólasystrum mínum, ţeim Hrönn og Sigrúnu Birnu. Í baksýn grillir í veisluborđiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband