Hrói Höttur fyrir svefninn

Mánudagur 25. maí 2009

Magnús Árni fór á bókasafnið í dag með mömmu sinni og kom heim með hrúgu af skemmtilegum bókum. Það var því mikið úrval í boði þegar lesa átti kappan í svefn nú í kvöld. Fyrir valinu var hin klassíska saga af Hróa Hetti í 30 ára gamalli útgáfu (eða svo) a.m.k. var þessi bók ein af mínum uppáhaldsbókum þegar ég var strákur.

IMG_0625[1]

Mynd dagsins tók Inga af okkur Magnús Árna - komnir upp í rúm að lesa Hróa Hött Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband