25.5.2009 | 23:50
Hrói Höttur fyrir svefninn
Mánudagur 25. maí 2009
Magnús Árni fór á bókasafniđ í dag međ mömmu sinni og kom heim međ hrúgu af skemmtilegum bókum. Ţađ var ţví mikiđ úrval í bođi ţegar lesa átti kappan í svefn nú í kvöld. Fyrir valinu var hin klassíska saga af Hróa Hetti í 30 ára gamalli útgáfu (eđa svo) a.m.k. var ţessi bók ein af mínum uppáhaldsbókum ţegar ég var strákur.
Mynd dagsins tók Inga af okkur Magnús Árna - komnir upp í rúm ađ lesa Hróa Hött
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.