Hversdagslegu hlutirnir eru líka skemmtilegir

Mánudagur 4. maí 2009 

Ég var nokkuð þreyttur í dag þó ég hafi sofnað vel og snemma. Vinnudagurinn hefðbundinn en skemmtilegur og í ýmis horn að líta eftir langa helgi.

IMG_0304[1]

Myndin í dag er af mér ásamt Magnúsi Árna og Elísabetu Tinnu vinkonu hans. Við vorum að spila dýra-yatzy sem er mjög vinsælt. Ég valdi þessa mynd til að minna mig á að hversdagslegu hlutirnir geta líka verið mjög skemmtilegir og gefandi - það þarf ekki alltaf að vera eitthvað stórmerkilegt að gerast til að það sé gaman að lifa Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband