Jómfrúarferđ á Háskólatorgiđ

Ţriđjudagur 28. apríl 2009

Í morgun kom ég í fyrsta skipti inn á Háskólatorgiđ, sem er međ nýjustu byggingum Háskóla Íslands. Torgiđ opnađi fyrir rúmu ári og tengir saman gamalgrónar byggingar á Háskólasvćđinu viđ Norrćna húsiđ. Ég hef ekki átt erindi ţarna fyrr en í morgun, en ţá fór á eg fyrirlestur í byggingunni Gimli, sem er ný og er hluti af torginu. Um var ađ rćđa frćđslufund á vegum félagsins Stjórnvísis, ţar sem Eggert Birgisson ráđgjafi hjá Capacent, fjallađi um ýmis hagnýt atriđi varđandi áćtlanagerđ og hlutverk áćtlana í markvissri framkvćmd stefnu. Semsagt, vinnutengdur fundur. Eftir ágćtis fyrirlestur skođađi ég mig ađeins um á Háskólatorginu enda eyddi mađur ófáum stundum í lok síđustu aldar á lesstofum og í byggingum Háskólans. Háskólatorgiđ virkar mjög sniđug bygging sem heppnast hefur vel. Mjög gaman ađ koma ţarna og fékk mann heldur betur til ađ hugsa til skemmtilegra skóladaga.

IMG_0210

Mynd dagsins tók ég á Háskólatorginu og sýnir námsfúsa stúdenta ađ lćra - líklegast fyrir próf Smile Sjálfur hefur mađur veriđ í ţessum sporum ansi oft - mjög skemmtilegur tími ţó stressiđ sé stundum yfir međallagi Cool 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband