Heimsókn í HR á fyrsta skóladegi!

Mánudagurinn 18. ágúst 2014

Fyrsti skóladagurinn í Háskóla Reykjavíkur (HR) er í dag. Ég fékk ađ kíkja í stutta heimsókn međ góđum hópi fólks og drekka ađeins í mig andrúmsloftiđ á ţessum skemmtilega degi, ţó ég sé nú alls ekki ađ fara í neitt nám.

Ég hef aldrei komiđ inn í HR eftir ađ ţeir fluttu í núvernadi húsnćđi viđ rćtur Öskjuhlíđar. Sjálfur stundađi ég nám í HR árin 2002-2004, sem var MBA-nám međ áherlsu á mannauđsstjórnun. Var ţađ nám međ vinnu en á ţessum árum var HR stađsettur viđ Ofanleiti (rétt viđ Kringluna). HR sprengdi ţađ húsnćđi utan af sér og flutti í nýtt húsnćđi sem byggt var fyrir skólann viđ rćtur Öskjuhlíđar, rétt viđ Nauthólsvík. Ţó húsiđ sé ekki fullbyggt er ţađ hiđ glćsilegasta og mjög gaman var ađ skođa skólann.

Hr 

Mynd dagsins er tekin í dag í Háskóla Reykjavíkur. Ţarna erum viđ sest inn í eina kennslustofuna og Ari Kristinn Jónsson rektor er ađ segja okkur frá skólanum og ţví mikla og fjölbreytta starfi sem ţar er i gangi. Virkilega gaman ađ kíkja í heimsókn í HR í dag, kynnast starfseminni, skođa húsnćđiđ og upplifa andrúmsloftiđ á fyrsta skóladegi ţessa skólaárs Smile 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband