11.8.2014 | 23:11
Sól, sól, skín á mig!
Laugardagurinn 9. ágúst 2014
Loksins er góđa veđriđ komiđ, enda kannski ekki seinna vćnna ţar sem nokkuđ er liđiđ á ágúst mánuđ. Ţađ var međvituđ ákvörđun fjölskyldunnar ađ vera bara heima í rólegheitum ţessa helgina eftir töluvert mikil ferđalög síđustu daga.
Ţađ var ţví kćrkomiđ ađ láta sólina skína á sig í dag og njóta veđurblíđunnar. Mynd dagsins er af okkur Svandísi Erlu í heita pottinum ţar sem viđ drukkum í okkur sólina og D-vítamín í fínni stemningu í dag
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.