Fjórar systur!

Sunnudagurinn 3. ágúst 2014

Líkt og síðustu ár, erum við fjölskyldan í útilegu þessa Verslunarhelgina, með stórfjölskyldunni í Sporðinum í Biskupstungum, sem er landareign í eigu tengdapabba. Þarna er auðvitað margt skemmtileg brallað alla helgina (hægt að sjá fleiri myndir frá helginni á feisbúkk hjá Ingu).

Inga á þrjár systur. Það er ekki mjög oft sem þær eru allar fjórar saman um Verslunarmannahelgina en það gerðist núna. Systurnar eru búsetar á víð og dreif eða nánar tiltekið: Mosfellsbæ, Akureyri, við Flúðir og Þýskalandi. Það er því jafnan mikið líf og fjör þegar þær eru allar saman.

DSC01300 

Mynd dagsins er að Ingu og systrum hennar sem eru allar samankonar í útilegu þessa Verslunarmannahelgina. Það er ekki of oft sem þær eru allar saman og því er alveg þess virði að smella í eina góða mynd. Þessi er tekin í grillveislu sem við vorum í nú í kvöld. Frá vinstir: Kristín Erla, Inga, Guðrún og Jóna (Ragnheiður Jóna). Flottar systur Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband