Sporđameistarinn í stígvélakasti!

Laugardagurinn 2. júní 2014

Nú er blessuđ Verslunarmannahelgin runnin upp. Venju samkvćmt erum viđ stórfjölskyldan samankomin á landareign Ingimars tengdapabba í Biskupstungum, sem kallast Sporđurinn. Ţar eru stórar grasflatir í góđu skjóli trjáa og fjallegt ađ tjalda eđa breiđa út fellihýsi. Á dögunum var fjárfest í 32 fermetra samkomutjaldi og ţar má trođa fjölda manns inn ef ekki viđrar vel.

Ţađ var mikiđ fjör í dag í ágćtisveđri og seinni partinn var grillađ og fariđ í leiki. Flestir í yngri hluta hópsins fór svo á tónleika á Flúđum međ Ljótu hálfvitunum en viđ eldra fólkiđ slógum bara í góđa kvöldvöku međ söng og harmonikkuleik ţar sem ýmsir góđir gestir kíktu í heimsókn. 

DSC01203 

Mynd dagsins er tekin á kvöldvökunni nú í kvöld ţar sem fjölskyldan er saman komin í árlegri Verslunarmannahelgarútilegu í Sporđinum í Biskupstungum. Ţarna er veriđ ađ keppa í stígvélakasti. Rúnar Ingi (sonur Jónu, systur Ingu) bar sigur úr býtum međ ţví ađ kasta stívélinu lengsta vegalengd. Ţetta er gert međ ţví ađ sveifla stígvélinu afturábak gegnum klofiđ og framyfir sig (yfir bakiđ) og er ţađ hreint ekki auđvelt - og allir áhorfendur eru í hćttu ţví stígvéliđ getur fariđ í allar áttir ţegar misgóđir kastarar reyna sig í ţessari skemmtilegu íţrótt Grin  Stígvéliđ sjálft má sjá ofarlega til hćgri á myndinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband