Síđasta vikan í leikskólanum!

Ţriđjudagur 1. júlí 2014

Ţađ eru tímamót hjá Svandísi Erlu ţessa dagana ţví í ţessari viku er daman veru sinni leikskkólanum Höfđabergi hér í Mosfellsbćnum. Á föstudag hefst sumarfrí og ţegar leikskólinn opnar aftur í haust verđa börnin flutt yfir á Huldberg á mismunandi deildir (Höfđaberg er nú útibú frá Huldubergi fyrir yngstu börnin). Núverandi leikskóli verđur útibú frá Lágafellsskóla fyrir 5-7 ára börn og ţví ekki lengur í bođi fyrir Svandís Erlu og félaga.

Ţađ eru ađeins meiri breytingar hjá Svandís ţví hún fer ekki inn á Hulduberg eins og flestir hinir krakkarnir, heldur skiptir hún alveg um leikskóla og fer í Krikaskóla sem er hér nánast beint fyrir utan dyrnar hjá okkur. Krikaskóli er samfelldur skóli fyrir börn frá 2 ára aldri upp í 4. bekk og byggir á nýrri stefnu í skólastarfi.

Svandís sem hóf leikskólagöngu sína í ágúst í fyrra er ţví ađ stíga allra síđustu skrefin á Höfđabergi ţessa dagana.

Höfđaberg

Mynd dagsins er tekin á leikskólanum Höfđabergi í morgun ţar sem Svandís er ađ setja dótiđ sitt í hólfiđ sitt, í eitt allra síđasta skiptiđ. Hún er samt bara spennt ađ byrja á nýjum stađ eftir sumarfríiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband