Nammibindindi - í tvo mánuði!

Mánudagur 23. júní 2014.

Í dag er nokkuð sögulegur dagur því að ég hef öðru hverju allan daginn verið að dæla í mig nammi. Ástæðan er sú að ég ætla nú að fara í tveggja mánaða sælgætisbindindi eða til 23. ágúst.

Þeir sem þekkja mig vel hafa ábyggilega mjög litla trú á að þetta takist þar sem ég hef örugglega lagt mikið að mörkum við að draga upp meðalneyslu landsmanna á sælgæti. Í þessu fellst að ég ætla ekki að drekka gos eða borða sælgæti (snakk innifalið) á bindindistímanum. Þetta mun gilda fram að Reykjavíkurmaraþoni (23. águst) þar sem ég ætla reyna komast hálft-maraþon og þarf ég aðeins að létta mig fyrir það svo mér gangi nú örugglega vel.

nammibann

Mynd dagsins er auðvtiað af gómsætri sælgætishillu en í dag borðaði ég síðasta nammið (vonandi) í tvo mánuði eða til 23. ágúst, þar sem ég ætla að vera í nammibindindi þetta tímabil. Púff - gangi mér vel Grin 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband