16.6.2014 | 10:52
Ţrjár kynslóđir Skógarmanna
Sunnudagur 15. júní 2014.
Ţá er Magnús Árni orđinn formlegur Skógarmađur. Í dag fórum viđ fjölskyldan upp í Vatnaskóg og sóttum Magnús Árna sem dvaliđ hefur ţar í miklu fjöri síđan á ţiđjudag, ásamt vinum sínum (sjá fćrslu 10. júní). Viđ buđum pabba međ en hann var "foringi" í Vatnaskógi í mörg ár, hér árum áđur en ţađ orđ er notađ um leiđbeinendur á stađnum.
Sjálfur hef ég ekki komiđ í sumarbúđirnar í Vatnaskógi í um 30 ár og eitthvađ svipađ langt síđan pabbi kom ţar síđast. Okkur fannst ţví báđum mjög gaman ađ koma á stađinn. Ţarna er auđvitađ allt í grunninn eins og var en ţó eru alltaf smávćgilegar breytingar sem eđlilega hafa veriđ gerđar. Helsta breytingin er ţó (fyrir ţá sem til ţekkja) ađ búiđ er ađ rífa gömlu Laufskálana og byggja nýtt og glćsilegt hús í stađin - Birkiskála - ţar sem flestir strákana gista í dag. Viđ fengum okkur góđan göngutúr um stađinn og fengum ađ skođa allt hátt og lágt. Ţetta rifjađi upp margar og góđar minningar og Magnús Arni hafđi gaman ađ segja okkur frá.
Magnús Árni var hinni ánćgđasti međ dvölina ásamt félögum sínum. Mikiđ búiđ ađ brasa síđustu daga en í Vatnaskógi er hćgt ađ fara út á báta (eđa hoppa í vatniđ), leika sér í skóginn, vera í íţróttum (inni og úti), skemmtilegar kvöldvökur og margt fleira. Ekki spillti fyrir ánćgjunni ađ "borđiđ" hans Magnúsar fékk "hegđunarbikarinn", sem eru líklegast merkilegustu verđlaunin á svćđinu. Ţau eru gefin fyrir hegđun og umgengni á dvalartímanum. Heiđursgestur á lokakvöldvökunni var svo Jón Gnarr borgarstjóri og ţađ fannst strákunum hreint ekki leiđinlegt.
Mynd dagsins er tekin í Vatnaskógi í dag. Myndin er ađ sjálfsögđu tekin á tröppunum á "Gamla skála" sem vígđur var 1943 en er ennţá notađur fyrir kvöldvökur og einhverja gistingu. Ţarna eru margar frćgar myndir úr sögu Vatnaskógar einmitt teknar. Á myndinni má sjá okkur Magnús Árna ásamt pabba, og ţarna eru samankomnar ţrjár kynslóđir Skógarmanna. Til ađ geta talist fullgildur Skógarmađur ţarf mađur ađ dvelja í Vatnaskógi í amk 2 nćtur í "flokki" ef ég man skilgreininguna rétt. Vatnaskógur er mjög skemmtilegur stađur.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.