Jómfrúarsláttur

Ţriđjudagur 3. júní 2014

 

Í blíđviđrinu í dag fór fram söguleg stund ţegar nýja sláttuvél fjölskyldunnar fór sína fyrstu ferđ um tún heimilisins. Ţví miđur fór ţađ svo ađ gamla rafmagnssláttuvél fjöldskyldunnar sem ţjónađ hefur okkur vel frá árinu 2005 gaf upp öndina á dögunum (međ svörtum reyk segir húsfreyjan). Ţađ var ţví ákvđiđ ađ fjárfesta í nýrri bensínsláttuvél og í kvöld fór hún sína jómfrúarferđ um iđa grćnar grundir.

sláttuvél 

Mynd dagsins er ţví ađ nýju sláttuvélinni sem er ţarna örlítiđ sveitt og ţreytt eftir jómfrúarferđ sína um grasbala heimilisins Cool


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband