2.6.2014 | 23:12
Ljósmyndadagbókin aftur í gang - Kjördagur!
Laugardagurinn 31. maí 2014
Ef ađ hafa veriđ í pásu í rúm 4 ár er ćtlunin ađ setja hér ljósmyndadagbókina mína í gang aftur. Tilgangur ljósmyndadagbókarinnar er ađ minna mig á (og kannski ađra) hvađ lífiđ er skemmtilegt. Ljósmyndadagbókin gengur ţannig fyrir sig ađ ég set inn eina mynd um jákvćđan og skemmtilegan atburđ í lífi mínu á degi hverjum og skrifa stuttan texta um myndina.
Eftir ađ hafa byrjađ voriđ 2009 hélt ég út í um 11 mánuđi áđur en ég tók gott hlé sem er semsagt ađ enda núna. Markmiđiđ núna er ađ endast í 4 mánuđi og sjá svo til.
Rétt eins og ţegar dagbókin byrjađi voriđ 2009, byrja ég aftur á mynd af mér á kjördegi. Auk ţess finnst mér vel viđ hćfi á hefja ţetta aftur á afmćlisdegi Önnu tengdamóđur minnar heitinnar en hún átti einmitt afmćli á ţessum degi.
Mynd dagsins er tekin í kjördeild 6 í Lágafellsskóla hér í Mosfellsbćnum ţar sem ég er einmitt ađ trođa atkvćđaseđlinum mínum ofan í kjörkassan. Ađ sjálfsögđu kaus ég rétt
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.