11.4.2010 | 22:26
Sequense
Mánudagur 29. mars 2010
Eitt það skemmtilegasta sem yngri sonurinn á heimilinu, Magnús Árni, gerir þessa dagana er að spila spilið Seguence. Þetta er skemmtilegt fjölskylduspil fyrir 2-3 leikmenn þar sem heppni og útsjónarsemi fara saman. Notaðir eru tveir spilastokkar og skífum er raðað á sérstakt spilaborð með það að markmiði að raða 5 skífum í sama lit í röð. Eftir baðferð Magnúsar nú í kvöld tókum við eitt spil og þá tók ég mynd dagsins sem er af Magnúsi Árna að spila sequense
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.