Buslað í blíðunni

Mánudagur 22. mars 2010

Það var mikið fjör á pallinum hjá okkur seinni partinn í dag. Það var rosalega fínt veður og krakkarnir komnir í gírinn fyrir sumarið. Við gáfum því leyfi fyrir smá vatnssulli útifyrir en slíkt brölt er mjög vinsælt hér á heimilinu á sumrin. Það leið heldur ekki á löngu áður en allir voru búnir að skvetta og sprauta hver á annan. Þó sólin hafi skynið skært var samt nokkur loftkuldi þannig að buslið stóð ekki yfir í langan tíma - en mjög skemmtilegt samt og ljúfur vorboði SmileSmile

IMG_7249

Mynd dagsins er tekin á pallinum hjá okkur í dag og sýnir synina Magnús Árna og Ágúst Loga vera að buslast í blíðunni ásamt Elísabetu vinkonu Magnúsar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband