7.4.2010 | 22:39
Jón Árni fermist
Sunnudagur 21. apríl 2010
Í kvöld fórum viđ fjölskyldan í fermingarveislu hjá Jóni Árna nágranna okkar og vini Ágústar Loga. Jón Árni og foreldrarnir, Ólína og Halli, bauđ upp á glćsilega veislu sem hófst seinni partinn á gómsćtu hlađborđi og síđan fylgdu kransakaka og fleira góđgćti í kjölfariđ. Alveg hreint ljómandi skemmtileg og velheppnuđ fermingarveisla hjá Jóni Árna í dag.
Mynd dagsins er tekin í fermingarveislu Jóns Árna nú í kvöld. Ţarna eru ţeir félagar, Ágúst Logi og Jón Árni, viđ mótorhjól sem fermingardrengurinn fékk í fermingargjöf frá foreldrunum (Jón Árni er sá sem er í vestinu). Međ ţeim á myndinni er tveir tilvonandi fermingarpiltar, ţeir Daníel og Vignir.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.