Fjör á föstudegi

Föstudagurinn 12. mars 2010

Það var fjölmenni hjá okkur í Hrafnshöfðanum í kvöld en þá komu þrjár systur í mat ásamt fylgifiskum. Þetta voru þrjár af Áshólssystrunum: Sigga, Anna Bára og Berglind. Með þeim í för voru Guðbjörg dóttir Önnu og annari af tvíburadætrum Berglindar. Allar voru þær í kaupstaðarferð í höfuðborginni þó hver með sitt erindi. Það var því mjög gaman að fá þær í heimsókn í kvöld.  

IMG_7165

Mynd dagsins dagsins er tekin við kvöldverðarborðið í kvöld hér í Hrafnshöfðanum. Frá vinstri: Sigga, Ágúst Logi, Inga, Magnús Árni, Berglind, Guðbjörg og Anna Bára. Mjög skemmtilegt kvöld!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband