Stemming hjá Stefni

Miđvikudagurinn 10. mars 2010

Í kvöld fórum viđ Inga á afmćlistónleika hjá karlakórnum Stefni. Karlakórin Stefnir er úr Mosfellsbć og fagnar um ţessar mundir 70 ára afmćli sínu. Í tilefni ţessa stórafmćlis er kórinn ađ halda ţrenna tónleika og í kvöld voru ţeir fyrstu. Kórinn tók valin lög sem hafa veriđ á dagskrá tónleika kórsins á ýmsum tímum í ţeirra 70 ára sögu. Auk ţess voru svo í lokin fruflutt tvö lög sem samin voru af tónskáldinu Hildigunni Rúnarsdóttur, sérstaklega fyrir Stefni í tilefni af afmćlinu. Ljóđin voru eftir Jón Helgason. Einsöng međ kórnum sungu Kristinn Sigmundsson og Ţórunn Lárusdóttir. Tónleikarnir voru haldnir í Guđríđarkirkju í Grafarholtinu. Ţangađ hef ég ekki komiđ áđur. Ţetta er nokkuđ sérstök en sjarmerandi kirkja og mjög gott tónleikahús. Sérstaklega er altaristaflan óvenjuleg - ţar er sjón sögu ríkari, sérstaklega í dimmu. Fínir tónleikar hjá Stefni í kvöld.

IMG_7162

Mynd dagsins er tekin á afmćlistónleikum karlakórsins Stefnis í kvöld - mjög gaman!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband