Árshátíđ

Laugardagur 6.  mars 2010

Í kvöld fór fram árshátíđ Hrafnistuheimilanna, vinnustađar míns. Ţađ var mikiđ um dýrđir en árshátíđin var haldin í Gullhömrum í Grafarholtinu og mćttir um 600 manns. Fyrir utan glimmrandi góđan mat fór veislustjórinn, útvarpsmađurinn Freyr Eyjólfsson alveg á kostum og hélt veislugestum í mjög góđum gír allt kvöldiđ. Hann reitti af sér brandarana og greip í gítarinn ţess á milli. Nokkur mjög góđ skemmtiatriđi voru á dagskránni og svo endađi dagskráin međ hörkuballi međ Regínu Ósk og hljómsveit. Viđ Inga skemmtum okkur mjög vel á ţessu glćsilega kvöldi ţrátt fyrir ađ ég hafi fengiđ minn skerf af bröndurum og skotum Smile. Alveg frábćrt kvöld í kvöld!

árshátíđ

Mynd dagsins er tekin á árshátíđ Hrafnistu nú í kvöld. Á myndinni sit ég viđ hliđ Hörpu samstarfskonu minnar. Ţarna erum viđ ađ gćđa okkur á páskaeggi sem ég fékk í verđlaun fyrir ađ hafa ađstođađ frábćran töframann í miklu áhćttuatriđi stuttu áđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband