7.3.2010 | 10:56
Tvćr systur í upphafi Góu
Sunnudagurinn 21. febrúar 2010
Ég vaknađi snemma í morgun í tilefni af konudeginum, upphafsdegi hins gamla mánađar Góu. Međan gestir og heimilismenn hjá Jónu mágkonu á Akureyri voru í fastasvefni smellti ég mér í hiđ skemmtilega bakarí á Akureyri, Bakaríđ viđ brúnna og keypti ţar spennadi morgunmat (eđa eiginlega meira bröns). Ţar var fullt hús og 99% karlmenn í sömu erindagjörđum og ég. Svo kom ég viđ í skemmtilegri blómabúđ, Býflugunni og blóminu, ţar sem var ekki alveg jafnmikiđ ađ gera ţó kyntahlutfall viđskiptavina hafi veriđ allan tímann 100% karlar. Afgreiđsludaman sagđi mér í óspurđum fréttum ađ ţađ vćri ótrúlegur munur á konudegi og bóndadegi í búđinni hjá ţeim. Karlanir sem kćmu á konudaginn vćru meira brosandi, spjallandi og afslappađri og "vildu eitthvađ fallegt" međan konurnar sem kćmu á bóndadaginn vćru önugri og óţolinmóđari og hefđu eiginlega bara áhuga á ađ gefa karlinum sínum blóm sem standa sem lengst. Ţegar heim var komiđ aftur náđum viđ strákarnir ađ gera allt klárt fyrir morgunmat/bröns áđur en systurnar Inga og Jóna voru vaktar og ţeim fćrđ blóm í tilefni dagsins. Um hádegiđ fórum viđ Ágúst Logi ásamt Rúnari Inga syni Jónu ađeins í Hlíđarfjalliđ. Veđriđ var reyndar ekkert spes svo fáir voru í fjallinu. Ţađ ţýddi heins vegar ađ engin biđ var í lyfturnar. Um miđjan dag héldum viđ fjölskyldan svo af stađ suđur yfir heiđar í Mosfellsbćinn eftir skemmtilega helgi á Akureyri.
Mynd dagsins er af systrunum Ingu og Jónu sem brostu sínu breiđast í dag í tilefni konudagsins
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.