Tönn, tönn, tönn!

Ţriđjudagur 2. febrúar 2010

Ţađ var fjör ţegar Eyţór vinur hans Magnúsar Árna var í heimsókn seinni partinn í dag . Ţegar ţeir voru búnir ađ leika sér í nokkurn tíma (og drasla vel til í herberginu) kom í ljós ađ ein framtönnin í Eyţóri var laf-laus. Tönnin datt svo úr stuttu síđar viđ mikinn fögnuđ drengjanna. Ţađ er alltaf gaman ađ missa tönn!

IMG_7020[1]

Mynd dagins sýnir Magnús Árna og Eyţór vin hans í fullu fjöri í ađ leika sér í dag. Eyţór "tannlausi" brosir sínu breiđasta og heldur á tönninni sem hann missti í dag!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband