Sumarbústađaferđ í Skorradal

Laugardagur 30. janúar 2010

Í hádeginu í dag vorum viđ fjölskyldan komin upp í Skorradal. Ţar á vinafólk okkar, Ástţór og Sigrún, glćsilegan sumarbústađ. Ţau skötuhjú, ásamt dótturinni Ástrósu, buđu okkur í heimsókn međ strákana og auk ţess voru međ okkur vinafólk okkar Sćvar og Hafdís ásamt börnum sínum ţremur, ţeim Arnari, Katrínu og Helenu. Viđ byrjuđum á ţví ađ horfa á handboltaleik milli Íslands og Frakklands, sem ţví miđur fór ekki nógu vel. Eftir leikinn var skellt í vöfflur fyrir allan hópinn og svo fóru flestir í smá fjallgöngu enda veđriđ hreint alveg guđdómlegt. Eftir góđa fjallgöngu fóru svo flestir í heita pottinn og svo var töfruđ fram ţrírétta gómsćt máltíđ međ hjálp útigrillsins. Viđ fengum grillađan humar í forrétt og fylltan lambahrygg í ađalrétt - alveg hreint frábćrlega gott en ţeir félagar Sćvar og Ástţór áttu heiđurinn af máltíđinni. Viđ sátum svo viđ spilamennsku til ađ ganga fjögur um nóttina og var mikiđ hlegiđ enda viđ í frábćrum félagsskap.

IMG_6850[1]

Mynd dagsins er tekin í fjallgöngu í Skorradal í dásamlegu veđri í dag. Vatniđ er í baksýn og á ţessari mynd eru: Efri röđ frá vinstri: Sćvar, Arnar Freyr, ég og Ágúst. Neđri röđ: Sigrún, Ástrós, Katrín, Ástţór og Magnús Árni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband