Hilton heimsótt á Bóndadaginn!

Föstudagur 22. janúar 2010

Í dag er Bóndadagurinn, upphafsdagur Ţorra, sem er mánuđur sem er í miklu uppáhaldi hjá mér. Kl. 18 var ég mćttur á árlegt ţorrablót Hrafnistu í Reykjavík, vinnustađar míns. Ţar var mikiđ um dýrđir og karlakórinn Fjallabrćđur var án efa hápunktur kvöldsins. Maturinn var auđvitađ frábćr líka ţó ég hafi ađ ţessu sinni bara rétt bragđađ ađ krćsingunum. Ég stakk svo af rétt fyrir kl. 20 til ađ hitta hana Ingu mína. Í tilefni 20 ára afmćlis okkar (sjá fćrslu 19. janúar) og bóndadagsins ákváđum viđ ađ gera okkur dagamun og gista eina nótt á hótel Nordica Hilton. Ţađ var nú aldeilis gaman. Viđ fengum okkur ađ borđa á veitingastađnum VOX á jarđhćđinni og áttum skemmtilegt kvöld Cool

 

IMG_6810[1]

Mynd dagsins er tekin á veitingastađnum Vox á hótel Nordica Hilton nú í kvöld. Ţar héldum viđ Inga upp á bóndadaginnn og ađ 20 ár voru í vikunni síđan ađ viđ kynntumst!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband