Stúlkan sem lék sér ađ eldinum

Fimmtudagur 14. janúar 2010

Aldrei ţessu vant ákváđum viđ Inga ađ leigja okkur DVD-mynd nú í kvöld. Ţetta gerist reyndar mjög sjaldan ţví viđ verjum ekki miklum tíma í sjónvarpsgláp. Ég reyndi út í Snćlands-videó og valdi fyrir okkur myndina "Stúlkan sem lék sér af eldinum " Myndin er framhald af myndinni "Karlar sem hata konur" eftir sćnska metsölurithöfundin Stieg Larsson. Í myndinni er ţađ hin magnađa Lisbeth Salander sem lendir í magnađri atburđarás međ blađamanninum Mikael Blomkvist. Myndin er mjög mögnuđ ţó mér hafi ekki fundist hún jafngóđ og fyrri myndin um "Karla sem hata konur". Nú er bara ađ bíđa eftir ţriđju myndinni sem vćntanleg er í bíóhúsin fljótlega.

l_15d11a656bb14c33938ed1543d46b209

Mynd dagsins er auglýsingamynd fyrir kvikmyndina "Stúlkan sem lék sér ađ eldinum" sem viđ Inga leigđum á DVD nú í kvöld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband