10.1.2010 | 22:21
Ađ föndra "gogga"...
Ţriđjudagurinn 5. janúar 2010
Dagurinn í dag verđur án efa talinn mjög sögulegur en forsetinn var algerlega mađur dagsins í dag. En ţetta er semsagt dagurinn ţegar Ólafur Ragnar neitađi ađ skrifa undir "ćseif". Ţar sem í síđustu fćrslum hefur veriđ fjallađ nokkuđ um forseta og Bessastađi ćtla ég ađ gefa ţví frí. Seinni partinn í dag átti ég nefnilega ágćta stund međ syni mínum Magnúsi Árna og Elísabetu vinkonu hans ţar sem viđ vorum ađ föndra "gogga" sem er vinsćlt sport hjá ţessum aldri. Í gogginn eru svo skrifađar tölur sem mađur velur sér og undir tölunum er svo "spádómur" um persónuleika manns Eftir ađ hafa valiđ ţrisvar sinnum tölur úr "goggi" eigandans kemur úrskurđurinn og í dag var ég ýmist "tveggja ára" eđa "önd". Líklega nokkuđ mikiđ til í ţessu í báđum tilvikum
Mynd dagins er tekin hér heima seinni partinn ţar sem ég föndrađi "gogga" međ Magnús Árna og Elísabetu vinkonu hans!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.