Sjómannadagurinn hefst í Fossvoginum

Sunnudagur 1. júní 2014

 Í dag er Sjomanndagurinn sjálfur. Ţá er jafnan mikiđ um ađ vera hjá mér enda vinn ég hjá Sjómannadagsráđi sem einmitt var stofnađ á sínum tíma til ađ koma á fót Sjómannadeginum sem haldinn hefur veriđ hátíđlegur óslitiđ síđan áriđ 1938.

unnamed 

Mynd dagsins er tekin í Fossvogskirkjugarđi viđ Minningaröldur Sómanna. Á ţennan minnisvarđa eru letruđ nöfn sjómanna sem hafa drukknađ og týnst á hafi úti. Ţarna byrjar jafnan Sjómannadagurinn hjá mér en kl 10 ađ morgni ár hvert fer fram stutt minningarathöfn ţar sem fulltrúar Sjómannadagsráđs, Landhelgisgćslu og fleiri ađila eru viđstaddir. Á miđri mynd má sjá sr Hjálmar Jónsson dómkirkjuprest sem stýrir athöfninni sem er í sjálfu sér mjög einföld en nokkuđ mögnuđ ađ upplifa.


Ljósmyndadagbókin aftur í gang - Kjördagur!

Laugardagurinn 31. maí 2014

 

Ef ađ hafa veriđ í pásu í rúm 4 ár er ćtlunin ađ setja hér ljósmyndadagbókina mína í gang aftur. Tilgangur ljósmyndadagbókarinnar er ađ minna mig á (og kannski ađra) hvađ lífiđ er skemmtilegt. Ljósmyndadagbókin gengur ţannig fyrir sig ađ ég set inn eina mynd um jákvćđan og skemmtilegan atburđ í lífi mínu á degi hverjum og skrifa stuttan texta um myndina.

Eftir ađ hafa byrjađ voriđ 2009 hélt ég út í um 11 mánuđi áđur en ég tók gott hlé sem er semsagt ađ enda núna. Markmiđiđ núna er ađ endast í 4 mánuđi og sjá svo til.

Rétt eins og ţegar dagbókin byrjađi voriđ 2009, byrja ég aftur á mynd af mér á kjördegi. Auk ţess finnst mér vel viđ hćfi á hefja ţetta aftur á afmćlisdegi Önnu tengdamóđur minnar heitinnar en hún átti einmitt afmćli á ţessum degi.

kosningar 

Mynd dagsins er tekin í kjördeild 6 í Lágafellsskóla hér í Mosfellsbćnum ţar sem ég er einmitt ađ trođa atkvćđaseđlinum mínum ofan í kjörkassan. Ađ sjálfsögđu kaus ég rétt Smile 


Pása í 4 ár!

Hér var gert hlé á ljósmyndadagbókafćrslum í rúm 4 ár....

Bloggfćrslur 2. júní 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband