Góđur dagur fyrir Westan

Fimmtudagur 27. ágúst 2009

Í dag var ég á ferđ um sunnanverđa Vestfirđi vegna vinnu minnar. Auk fundahalda skođađi ég međal annars nýlega og vaxandi kísilţörungaverksmiđju á Bíldudal. Fór svo í Sjórćningjahúsiđ á Patreksfirđi sem er mjög gaman ađ koma í en ţađ er gömul smiđja sem veriđ er ađ breyta smá saman. Virkilega ánćgjulegt og mćli međ ađ fólk kíki í Sjórćningjahúsiđ ef ferđinni er heitiđ á Patró. Ég tók svo ferjuna Baldur frá Brjánslćk og yfir í Stykkishólm međ viđkomu í Flatey en ég hef ekki siglt međ Baldri áđur. Ţetta var skemmtilegur dagur!

IMG_5578[1]

Mynd dagsins er af Flatey á Breiđafirđ tekin úr flóabátnum Baldri.


Bloggfćrslur 29. ágúst 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband