28.8.2009 | 23:45
Fyrsti skóladagur Magnúsar Árna
Miđvikudagur 26. ágúst 2009
Dagurinn í dag er aldeilis stór dagur i lífi Magnúsar Árna. Hann er ađ byrja í 6 ára bekk hér í Lágafellsskóla. Viđ Inga fórum međ honum í morgun, hittum kennarann og fengu stundatöfluna. Magnús ţekkir flesta í bekknum og er gríđarspenntur ađ byrja.
Mynd dagins verđur auđvitađ ađ vera ađ skólapiltinum Magnúsi Árna á fyrsta skóladeginum. Búinn ađ fá nýja skólatösku. Ekkert smá flottur strákur
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)