17.8.2009 | 23:03
Feđgakvöld
Mánudagur 17. ágúst 2009
Í dag fóru Inga og Magnús Árni, ásamt Guđrúnu mágkonu, í heimsókn á Hvanneyri međan ég fór í vinnuna. Ţar sem hvanneyrsku ferđalangarnir komu ekki fyrr en seint í kvöld og ég var ađ vinna alveg framundir kvöldmat, ákvađ ég ađ bjóđa Ágústi út ađ borđa enda var hann búinn ađ vera einn heima í dag. Fyrir valinu varđ American style viđ Bíldshöfđa.
Mynd dagsins er af Ágústi Loga á American Style nú í kvöld. Ágúst fékk sér ostborgara en ég borđađi af heilsumatseđli stađarins kjúklingabringu, bakađa kartöflu og hrásallad
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)