Bleikar rósir

Fimmtudagur 13. ágúst 2009

Við erum með nokkrar rósir í garðinum okkar. Með hverju árinu verða þær stærri og glæsilegri, og æ fleiri springa út. Nú eru hávertíð hjá rósunum þannig að rósarunnarnir eru í miklum blóma þessa dagana. Þetta eru nokkrar tegundir en nöfnin þekki ég nú ekki. Mynd dagins gefur sýnishorn af rósunum í garðinum - og auðvitað er engin rós án þyrna Smile

IMG_3381[1]
 

Bloggfærslur 13. ágúst 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband