Tönn fyrir tannálfinn

Mánudagurinn 6. júlí 2009

Magnúsi Árna gekk mjög illa að sofna í gærkvöldi. Ástæðan var sú að nú er báðar stóru framtennurnar í eftri góm lausar. Eftir mikið fjaðrafok og aðgerðir, losnaði loks lausari tönnin. Venju samkvæmt í fjöslkyldunni var tönnin sett undir koddan og tannálfurinn kallaður til. Hann kom svo í nótt og sett samviskusamlega pening undir koddan í tanngjald. Aldrei þessu vant skildi tannálfurinn samt tönnina eftir og vild að Magnús Árni myndi eiga tönnina sjálfur - skrýtið!?!

IMG_1609[1]

Mynd dagsins er af tannlausa piltinum Magnús Árna sem er nú orðin aðeins "smámæltur" eftir að vera kominn með þetta skemmtilega skarð Smile


Bloggfærslur 7. júlí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband