Laugavegsganga undirbúin

Ţriđjudagur 14. júlí 2009

Í kvöld stendur yfir undirbúningur fyrir göngu um "Laugaveginn" sem ég er ađ fara í á morgun. Um er ađ rćđa alls 5 daga ferđ međ Ferđafélagi Íslands ţar sem ég verđ fararstjóri ásamt Ingimar tengdapabba. Löngu er uppselt í ferđina en alls eru 20 pláss í bođi. Ferđin er eignilega Delux útgáfa. Viđ göngum í fjóra daga, 4-6 tíma á dag og á kvöldin eru svo í bođi valferđir fyrir ferđalangana; bćđi löng og stutt ferđ. Farangurinn verđur fluttur á milli skála fyrir fólk en gististađir eru hefđbundnir; Hrafntinnusker, Álftavatn, Emstrur og Ţórsmörk. Á laugardaginn munum viđ koma inn í Ţórsmörk og ţá verđur skellt upp grillveislu. Harmonikkan verđur međ í för og á kvöldin verđa kvöldvökur međ söng og glensi Smile veđurspáin ţokkaleg og annađ eins og best verđur kosiđ!

 

IMG_2987[1]

Mynd dagsins var tekin nú í kvöld og sýnir Ingimar tengdapabba og Ágústi Loga viđ undirbúning fyrir ferđina. Ţeir eru ađ brjóta saman söngtextana sem eru nauđsynlegir í svona ferđ og í baksýn grillir í bakpoka og fleira dót sem veriđ er ađ pakka.


Síđasta vikan í leikskólanum!

Mánudagur 13. júlí 2009

Í dag er stór dagur hjá Magnús Árna ţví ţetta er síđasta vikan sem hann er í leiksskólanum. Á fimmtudaginn fer hann í sumarfrí og kemur ekki aftur í leiksskólann ţví í ágúst byrjar kappinn í 6 ára bekk!!! Aldeilis spennandi tími ađ vera orđinn svona stór. Magnús hefur í vetur veriđ í 5 ára deildinni í Lágafellsskóla en ţađ er ágćtis undirbúningur fyrir alvöru skólann.

 

IMG_1737[1]

Í tilefni af ţessum merku tímamótum smellti ég nokkrum myndum af kappanum í morgun í leiksskólanum. Ţađ eru reyndar mjög fá börn orđin eftir, flestir eru komnir í sumarfrí. Mynd dagsins er af Magnús Árna á síđustu dögum leiksskólans. Hér er hann ađ gangi inn í leiksskólann í eitt síđasta skiptiđ sem lítiđ leikskólabarn Smile  


Bloggfćrslur 15. júlí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband