Fyrsta grillveisla sumarsins

Sunnudagur 17. maí 2009

Frábćrt verđur í allan dag! Var mćttur snemma út í garđ og um hádegisbiliđ var fariđ međ 15 svarta ruslapoka í Sorpu, fulla af garđúrgangi sem er afrakstur garđvinnu síđustu vikna. Seinni partinn héldum viđ fyrstu úti-grillveilsu sumarsins ţegar mamma og pabbi og Ingimar og Anna (tendaforeldrar) komu í heimsókn og snćddu međ okkur lambakjöt og grís međ tilheyrandi međlćti. Viđ sporđrenndum veitingunum úti á palli enda búiđ ađ vera ţar sannkallađur suđupottur í allan dag, algert skjól og hitinn eins og á besta sumardegi - vonandi ţađ sem koma skal í sumar!

IMG_0461[1]

Mynd dagsins er af fyrstu útigrillveislunni á pallinum í sumar. Örugglega ekki sú síđasta enda stefnir í frábćrt sumar CoolCool


Skólaţing Mosfellsbćjar

Laugardagur 16. maí 2009

Aldeilis ljómandi skemmtilegur dagur međ frábćru veđri og margt ađ gerast hjá mér í dag. Af ţví ađ fyrr í vikunni var mynd tengd Júróvisión og í gćr var sólarmynd, ákvađ ég ađ mynd dagsins vćri tengd Skólaţingi Mosfellsbćjar sem ég tók ţátt í, nú í morgun. Skólaţingiđ var haldiđ í Lágafellsskóla og stóđ frá kl. 9-12. Hugmyndin var ađ ţetta vćri skemmtileg morgunstund ţar sem bćjarbúar Mosfellsbćjar, sem hefđu áhuga á skólamálum, gćtu látiđ til sín taka í vinnuhópum og haft ţannig áhrif á stefnu Mosfellsbćjar í skólamálum til framtíđar. Ég tók ađ mér ađ stýra einum vinnuhópi og hafđi í för međ mér Ólínu Margeirs nágranna sem ritara hópsins. Okkar hópur fékk ţrjár spurningar til ađ vinna međ, t.d. hvernig geta grunn- og leikskólar í Mosfellsbć veriđ í fremstu röđ og hvernig viljum viđ sjá Listaskóla Mosfellsbćjar í framtíđinni. Skólaţingiđ var mjög skemmtilegt og tíminn í vinnuhópnum hreinlega flaug áfram. Alls mćttu tćplega 100 manns á ţessa áhugaverđu tilraun bćjaryfirvalda sem ég fagna mjög.

IMG_0455[1]

Mynd dagsins er af Skólaţing Mosfellsbćjar í dag. Eftir hópastarf var ţátttakendum smalađ saman, ţinginu slitiđ formlega og fólki hleypt út í sólina. Viđ ţingslitin komu börn af leikskólanum Reykjakoti og sungu fyrir ţingfulltrúa en myndin er einmitt tekin viđ ţađ tćkifćri. Hefđi reyndar viljađ hafa hér mynd úr hópastarfinu fyrr um morguninn en steingleymdi ţá ađ taka mynd svo ţessi verđur ađ duga sem minning frá fyrsta Skólaţingi Mosfellsbćjar sem ég tek ţátt í!


Bloggfćrslur 17. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband