Aðalfundur Mosfells

Miðvikudagur 13. maí 2009

Í kvöld fór ég á aðalfund Kiwanisklúbbsins Mosfells hér í Mosfellsbæ. Ég var nýlega plataður til að prufa að ganga í þennan klúbb og líkar það bara ágætlega. Ég hef reyndar ekki mætt mjög vel á fundi sem haldnir eru á 2 vikna fresti í Hlégarði. Í kvöld var semsagt aðalfundur og ég lét mig ekki vanta.

IMG_0394[1]

Mynd dagsins er frá aðalfundinum. Félagar eru um 25 og við vorum 19 á fundinum í kvöld. 


Bloggfærslur 13. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband