Fjör í Meistaradeildinni

Miđvikudagur 29. apríl 2009 

Voriđ er skemmtilegur tími fyrir okkur knattspyrnuáhugamenn. Ekki bara ađ spennan fyrir nýju fótboltasumri hér heima sé í hámarki heldur er ekki síđur spennandi ađ fylgjast međ lokum helstu mótanna í Evrópu. Nú er fariđ ađ líđa ađ lokum á einni skemmilegustu keppninni, Meistaradeild Evrópu. Nú eru fjögur liđ eftir í kepninni og ţrír leikir; tveir undanúrslitaleikir og sjálfur úrslitaleikurinn. Í kvöld fór fram fyrri leikur Manchester United og Arsenal en liđin eigast svo aftur viđ í nćstu viku ţar sem skoriđ verđur úr um hvort liđiđ kemst í úrslitaleikinn.

IMG_0212[1]

Mynd dagsins er af strákunum í 4. flokki Aftureldingar ásamt Bjarka ţjálfara sem hér er í forgrunni. Strákarnir komu saman í kvöld í vallarhúsinu ađ Varmá til ađ horfa á leikinn og fá sér pizzu. Ég kíkti á fyrri hálfleikinn međ strákunum enda var ég ađ skutla Ágústi Loga í fjöriđ en hann er einn af strákunum í flokknum. Ţađ var mikil spenna í loftinu enda flestir strákarnir á bandi Manchester sem unnu leikinn 1-0.


Jómfrúarferđ á Háskólatorgiđ

Ţriđjudagur 28. apríl 2009

Í morgun kom ég í fyrsta skipti inn á Háskólatorgiđ, sem er međ nýjustu byggingum Háskóla Íslands. Torgiđ opnađi fyrir rúmu ári og tengir saman gamalgrónar byggingar á Háskólasvćđinu viđ Norrćna húsiđ. Ég hef ekki átt erindi ţarna fyrr en í morgun, en ţá fór á eg fyrirlestur í byggingunni Gimli, sem er ný og er hluti af torginu. Um var ađ rćđa frćđslufund á vegum félagsins Stjórnvísis, ţar sem Eggert Birgisson ráđgjafi hjá Capacent, fjallađi um ýmis hagnýt atriđi varđandi áćtlanagerđ og hlutverk áćtlana í markvissri framkvćmd stefnu. Semsagt, vinnutengdur fundur. Eftir ágćtis fyrirlestur skođađi ég mig ađeins um á Háskólatorginu enda eyddi mađur ófáum stundum í lok síđustu aldar á lesstofum og í byggingum Háskólans. Háskólatorgiđ virkar mjög sniđug bygging sem heppnast hefur vel. Mjög gaman ađ koma ţarna og fékk mann heldur betur til ađ hugsa til skemmtilegra skóladaga.

IMG_0210

Mynd dagsins tók ég á Háskólatorginu og sýnir námsfúsa stúdenta ađ lćra - líklegast fyrir próf Smile Sjálfur hefur mađur veriđ í ţessum sporum ansi oft - mjög skemmtilegur tími ţó stressiđ sé stundum yfir međallagi Cool 


Bloggfćrslur 29. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband